-
-
560 m
5 m
0
12
25
49,3 km

5814 maal bekeken, 86 maal gedownload

in de buurt Sandur, Vestfirðir (Ísland)

Svalvogahringurinn, víðfræg hjólreiða-keppnisleið sem einnig er tilvalið að taka í rólegheitum. Stórbrotið umhverfi og frekar grófir vegir. Mælt á bíl en mælt með hjóli.
A famous and great cycling loop (though it was measured on a jeep) used annually for racing. Rough roads and landscapes. For cyclists it varies between moderate and difficult.
Waypoint

Fossdalur

Fossdalur, afleggjari og vað. Crossing and ford
Waypoint

Jeppaslóð

Afleggjari í Kirkjubólsdal. Crossing.
Waypoint

Kirkjubólsdalur

Neðri afleggjarinn í Kirkjubólsdal. Crossing.
Waypoint

Skútabjörg

Hér getur þurft að sæta sjávarföllum. Waves can sweep the road.
Waypoint

Vað

Vatnslítið en nóg til að bleyta í fótum hjólreiðafólks. A little ford where bikers most likely wet their feet.

3 opmerkingen

 • Foto van Harald Jóhannesson

  Harald Jóhannesson 26-okt-2011


  Flott leið, ég fór þarna eitthvað áleiðis 2010 þegar ég gekk á Kaldbak. Hvernig er það, er það háð sjávarflóðum hvort hægt er að hjóla þessa leið eða nær sjórinn ekki svo hátt?
  Já og flottar myndir og vel unnið efni ;)

 • Foto van Ómar Smári

  Ómar Smári 26-okt-2011

  Sæll Harald
  Takk fyrir kommentið - það fyrsta sem ég fæ á Vikilokknum. Góð byrjun.
  Það er afar sjaldgæft að það sé ekki hægt að komast veginn undir Skútabjörgum á sumrin. Mér skilst að í mesta stórstreyminu á vorin og haustin flæði yfir hann. Svo náttúrulega ganga öldurnar upp um allt, þegar sá gállinn er á veðrinu.

 • Foto van Harald Jóhannesson

  Harald Jóhannesson 26-okt-2011

  Gott að vita það, held maður verði að fara þessa leið einhverntímann og fleiri sem þú hefur hlaðið inn. Þær eru mjög spennandi og vestfirska landslagið er náttúrlega sérkapítuli út af fyrir sig. Takk fyrir upplýsingarnar og trakkana.