• Foto van Kelduskóli - Janúarganga - Elliðaárdalur
  • Foto van Kelduskóli - Janúarganga - Elliðaárdalur

Coördinaten 53

Geüpload 17 januari 2015

-
-
77 m
33 m
0
1,8
3,5
7,06 km

1300 maal bekeken, 1 maal gedownload

nabij Reykjavík, Höfuðborgarsvæði (Lýðveldið Ísland)

Á starfsmannafundi á haustdögum tóku við undirrituð að okkur að skipuleggja gönguferðir fyrir starfsfólk skólans. Við höfum ákveðið að reyna að vera með eina göngu í mánuði og höfum valið þriðjudaganna sem göngudaga og mögulega einhvern laugardag ef við kjósum að fara í lengri göngu.

Það er von okkar að sem flestir mæti í þessar göngur þannig að grundvöllur fyrir þeim skapist.

Fyrsta gangan verður þriðjudaginn 27.janúar. Gengin verður 7 km hringur í Elliðaárdalnum. Mæting og brottför frá Árbæjarlaug kl. 17.15.

P.s. Bið ykkur endilega um að melda ykkur í gönguna með skilaboðum hér inn.

Bestu kveðjur,

Fjallanefnd Kelduskóla,

Árný, Hólmar og Teddi

Commentaar